Nei, enda forðast ég að hlusta á tecno. Fæ reyndar alveg nóg af tecno í botni frá gaurnum sem býr fyrir ofan mig. Þú hefur líklega heldur aldrei hlustað á rokk, jazz, blús eða alternative í in-ear headphones. Ég sé reyndar ekki hvernig tecno á að hljóma öðruvísi í þeim, þar sem þeir virka alveg eins og stórir hátalarar nema bara hljóðeinangrun í leiðinni. Svo vorkenni ég þér ekkert ef þú ert að væla yfir að geta ekki blastað tónlist sem aðrir verða pirraðir á. Ég legg það ekki í vana minn að...