Skil þig með þetta, er einmitt búin að vera að tala mikið um þetta því stór hluti af fólkinu sem er með mér í lífefnafræði er þar vegna þess að það komst ekki inn í lækninn. Ótrúlega gáfað fólk með mikla hæfileika til að fara í þetta nám og viljan sem þarf til þess, og svo lentu þau í sæti 50-60. Svo ósanngjarnt þegar maður sér á eftir einhverjum sem hafa ekki svona mikinn áhuga sem fara í lækninn. Svo með Ungverjaland, fólkið hérna heima er mjög mikið á móti skólanum þar, það þarf víst að...