Lika t.d þegar eg er að lesa þa get eg ekki lesið utaf eg fer alltaf að hugsa um eitthvað annað. Heyrðu ég veit eitt sem þú getur prófað, hvort sem þú ert með athyglisbrest eða lesblindu. Kauptu þér yfirstrikunarpenna og litaðu línurnar þegar þú lest eða kauptu þér svona litaðar filmur og lestu í gegnum. Kannski finnst þér svona erfitt að lesa af því það er svart á hvítu, það er vandamál hjá mörgum. Það eru mismunandi litir eftir því hvað manni finnst best.