Ég sé að það eru allir að telja upp fræga íslendinga svo ég verð að segja að ég hitti Jagúar og talaði sérstaklega við saxófónleikarann því hann er hornfirðingur, svo daginn eftir fór ég í Kringluna, sá Jón Sigurðsson, lenti fyrir framan myndavél þegar var verið að taka upp Idol, fór og tók í höndina á Hildi Völu og sagði Gangi þér vel við hana. Allt þetta á minna en sólarhring. Þetta eru reyndar ekki einu frægu sem ég hef hitt …