Það er asnalegt. Ég þekki strák sem er einhverfur, ekki einu sinni mikið einhverfur, og hann er alltaf með einhvern með sér. Ég man eftir því þegar hann var yngri og týndist alltaf þegar enginn var að passa hann. Ef þessi strákur er mikið einhverfur á hann ekki að fá að vera einn og það á að tala við hann útaf þessu. Það er meira verið að gera lítið úr honum með því að leyfa honum þetta.