Góðann daginn.

Ég var að velta því fyrir mér hvort einhverjir hérna á huga notast við filtera á linsur.

Ef svo er, hvaða gerð og hvort þú mælir með honum.

Takk takk (: