Já… fyrirsögnin segir mest allt.
Ég var aðallega að spá svona hvar fólk væri að vinna með skóla, hvað það fengið borgað og hvort þetta væri svona “þægileg” vinna með skóla?

Mig vantar eiginlega svona hugmyndir hvar ég get unnið með skóla… sárvantar einhverja vellaunaða en góða vinnu, endilega komiði með hugmyndir ef þig hafið einhverjar og endilega deilið því hvar þið vinnið með skóla eða unnuð þegar þið voruð í skóla.