Ég á kött og það eru kettir í húsunum báðu megin við mig. Fyrst slógust þau eitthvað en þau eru búin að róast. Reyndar eru þau bæði geld (ekki mín) svo það er kannski ástæðan fyrir að þau slást minna. Það er reyndar mjög leiðinlegt að sjá köttinn sinn slást en minn er mest í því að hvæsa og stara á aðra ketta, ógna þeim.