Ég er ekki feministi … ég er bara svo pirruð á öllum sem þurfa að vera með skítkast út í feminista. Reyndar eru feministar allt of ákafir, en það þarf samt ekki að vera svona leiðinlegur við þá eins og fólk er hérna. Ég er jafnréttissinni (eins og flestir íslendingar)