Þetta er nú frekar ýkt hjá þér … Mér fannst þetta góð bók og sagði margt sem ég gæti alveg jafn vel trúað og biblíunni. Ég er kristin og trúi á guð en ég trúi ekki biblíunni. Biblían er bara góð bók um hvernig ætti að lifa lífinu sem er skrifuð af einhverjum mönnum miklu seinna en hún á að gerast (eins og kemur fram í Da Vinci lyklinum) Mest af sögunum eru dæmisögur, mjög góðar dæmisögur. Ef maður skoðar þær getur maður vel séð það. Ég er ekkert á móti biblíunni eða neinu þannig, þetta eru...