Ég þurfti að lesa þetta nokkrum sinnum til að skilja þetta … En samt, ég er sammála. Þetta er ekki nein hágæða tónlist … en samt eru einhverjir sem fíla þetta og ég ber alveg virðingu fyrir því. Ég bara skil ekki sjálf af hverju fólk fílar svona rusl. Svo langar mig að benda þér á að það hlusta ekki allir íslendingar á rokk eða hnakkatónlist. Það eru einhverjir sem hlusta á jazz, blús, klassík osfrv.