google er með sérstakan translator þar sem er hægt að láta þýða heilu setningarnar, þótt ég mæli ekki með því af því það kemur alltaf illa út. Það er samt gott að nota það til að þýða orðasambönd. Það er líka hægt að þýða á mörg af algengustu tungumálunum (spænsku, frönsku, þýsku …)