Nei, aldrei. Ég hef þann sérstaka hæfileika að vera ósýnileg (sérstaklega fyrir kennurum) sem getur bæði haft kosti og galla. Kennarinn minn bað mig einhverntímann að fyrirgefa sér að hafa ekki tekið eftir mér alltaf þegar ég bið um hjálp (þá er ég ekki að meina eitt skipti heldur oft, stundum bið í korter :S)