Nei, menntamálaráðuneytið þykist vera að gera allt eins og á norðurlöndunum. Gallinn er að þeir breyta bara helmingnum, t.d. vantar að maður geti farið í “hojskole” sem er mjög sniðugt og líka styrk sem krakkar fá á norðurlöndunum af því þau geta svo lítið unnið á sumrin. Þetta bara virkar ekki svona.