Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dha
dha Notandi frá fornöld 36 ára kvenmaður
1.508 stig

Re: Klukkan

í Sorp fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta er eitthvað á latínu. Ég hélt alltaf að það væri after midnight og past midday en svo var mér sagt að þetta væri latína. Það er samt betra að muna það þannig :P

Re: Klukkan

í Sorp fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta þýðir samt ekki “after midnight” heldur er þetta eitthvað á latínu. Ég man þetta samt alltaf svona :P

Re: Vííí, ég ætla að taka mér smáfrí frá sorpinu.

í Sorp fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Skemmtu þér ;)

Re: Vííí, ég ætla að taka mér smáfrí frá sorpinu.

í Sorp fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Höfn? Mig langar til Hafnar …

Re: FÉL 203

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Því miður, tók bara 103 áfangann, ég er á náttúrufærðibraut :P

Re: Emilíana Torrini lag..

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er þetta af nýja disknum hennar? Ég er búin að hlusta á eldri tónlist með henni frá því ég var lítil (Merman og Crouqie d´ou la). Mér finnst það skemmtilegra en þetta nýja er samt ágætt …

Re: Besti ljósku Brandari í heimi....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Maður hefur nú séð þetta áður … Hefur einhver reynt að komast út á enda? Eða er ekki endi?

Re: Rafmögnuð!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þú ert jónuð. Ef þú nuddast mikið upp við gerviefni (t.d. þegar þú ert sofandi) jónast atómin í þér og þegar þú snertir aðra hluti fer hleðslan. Gengurðu mikið í opnum skóm? (Sem þú kannski dregur eftir gólfinu) Eru sængurfötin þín úr gerviefni? Gengurðu mikið í flíspeysum? Þetta gæti allt verið ástæðan fyrir rafmagninu.

Re: Queen

í Gullöldin fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Brian May er ekki sir. Hann er bara COB - Commander.

Re: Óheppni

í Sorp fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég var frekar óheppin síðustu helgi. Á síðasta fimmtudag var vinur minn svo sniðugur að toga undan mér stólinn svo ég datt á gólfið og meiddi mig í rassinum. Þegar það var aðeins farið að lagast fór ég út í búð og keypti nammi (mmmm). Á leiðinni labbaði ég yfir hálku, datt og lenti á svona bungu upp úr hálkunni og meiddi mig aftur á rassinum :S Svo þegar ég stóð upp fattaði ég að nammipokinn minn hafði rifnað og mestallt nammið hafði dottið úr. Mig langaði að týna upp eitthvað af namminu en...

Re: Ne-he-heeet leysi :(

í Sorp fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þráðlausa nettengingin mín gerði uppreisn í dag … Ég beið áðan í korter eftir að hugi opnaðist :S

Re: Varað við náttborðum !!

í Sorp fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Einu sinni réðst sturtuhaus á mig … Ég endaði með stóra kúlu … En það er satt, náttborð eru hættuleg! Við verðum bara að passa að leyfa þeim ekki að vaða svona yfir okkur.

Re: Stytting framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég hef alltaf heyrt að það sé 4 ár. Ég á mjög erfitt með að trúa því að meðaltalið sé 5 ár því þá þýðir það að það séu margir að klára á 6-7 árum (sem ég hef aldrei heyrt um) Hinsvegar hef ég oft heyrt um fólk sem klárar á 2-3 árum og oftast 4 árum. Ég myndi giska á að það séu svipað margir sem klára á 3 árum eins og 5 (það er rökrétt samkvæmt normalkúrvu)

Re: Þjöðsöngurinn (Lofsöngur)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Einmitt, það er ekki hægt að syngja hann með nokkru móti nema skipta um áttund a.m.k. tvisvar.

Re: Stytting framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það er ekki bara þetta sem hún er að klúðra í menntakerfinu. Hún er líka að eyðileggja allt listanám og möguleika fyrir menntaða listamenn. Ef maður lærir listnám er eins og maður hafi ekki lært neitt því það er hvorki metið til stúdentsprófs né sem háskólamenntun. Þetta er auðvitað fáránlegt þar sem listnám er jafn mikið nám og annað starfsnám. Svo er hún líka búin að loka listdansskólanum (eða var það ekki?). Ég held að hún sé bara að níðast á listamönnum (ekki það að ég sé listamaður, hef...

Re: Stytting framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nei, menntamálaráðuneytið þykist vera að gera allt eins og á norðurlöndunum. Gallinn er að þeir breyta bara helmingnum, t.d. vantar að maður geti farið í “hojskole” sem er mjög sniðugt og líka styrk sem krakkar fá á norðurlöndunum af því þau geta svo lítið unnið á sumrin. Þetta bara virkar ekki svona.

Re: Stytting framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Af hverju ætti það ekki að hafa áhrif? Við mótmælum samt, sama hvort það hefur áhrif eða ekki.

Re: Stytting framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég var að hugsa það sama. Þetta eru bara einhverjir punktar af síðunni sem ég nefndi sem ég stytti aðeins. Það er örugglega verið að meina grunnskóla.

Re: Stytting framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Flestir klára á 5 árum?? Ég hef heyrt um einn sem kláraði á 5 árum og það var af því hann var í gettu betur og vildi vera lengur, útskrifaðist af 2 brautum. Af hverju viltu hafa 3 ár? Er einhver ástæða fyrir því önnur en að þú nennir ekki að vera í skóla (sem er fáránleg ástæða)?

Re: The hobbit

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Því miður, ég glósa aldrei úr bókum (ég man þær yfirleitt ágætlega þegar ég er búin að lesa þær) Ég er í ENS 203 og ég þarf að lesa 80 bls. bók :D

Re: Stytting framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þeir sem vilja, og treysta sér til að útskrifast 18-19 ára gera það hvort sem er í dag. Fólk er líka ekki alltaf nógu þroskað á þessum aldri (mjög einstaklingsbundið)

Re: Stytting framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er ekki viss, ég held ekki.

Re: Stytting framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Við erum að mótmæla.

Re: Stytting framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Við sem erum núna í framhaldsskóla erum að mótmæla. Það kemur mér samt á óvart hvað mörgum er sama bara af því þeir lenda ekki í þessu.

Re: Stytting framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nei, við sleppum :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok