Það er fleira sem menntamálaráðherra hefur gert listamönnum á Íslandi. Ekki nóg með það að nám á listnámsbraut gildi ekki til stúdentsprófs (þótt þeir nemendur taki sama grunn), listnám á háskólastigi gildi ekki sem háskólamenntun og menntaðir listamenn teljist bara með grunnskólamenntun, heldur er hún að reyna að loka listaskólum landsins. T.d. það að ef maður á ekki lögheimili í Reykjavík þarf maður að borga há gjöld fyrir FÍH (Tónlistaskóla Félags Íslenskra Hljómlistamanna). Sem þýðir...