Tvíburar eru samt allt öðruvísi, ég veit það af reynslunni ;) Sambandið á milli tvíbura er mjög sérstakt. Það eru í alvörunni til bækur um tvíburasálfræði og fleira. Það er mjög sérstakt að hafa alltaf haft einhvern alla sína ævi sem fær það sama og gerir það sama (sama hvað við reynum að vera ólíkar :P) … Og, já, ég og systir mín erum ekki alveg eins. Við erum meira að segja næstum eins og svart og hvítt.