Fyrst að ég kemst ekki á diskótekið… (enginn nennir að svara mér hvenær það byrjar og SAMFÉS endar :( )
Ætla ég að fara í Singstar með litla bróður mínum (en lame…).
Annars var hann að hlusta á Silvíu Nótt lagið (Til hamingju Ísland) í að minnsta kosti klukkutíma (get a life !! )
Svo er hausinn á mér að springa (búmm… þar fór það…)
Well, og svo er ég með 2000 stig =D
en fyrir þennan kork fæ ég tvö stig og skemmi það, en þá verð ég með 2002 stig. (guðminnalmáttugur ég er að hugsa um stig, ég hata stigahórur)
Svo nennir Nugnar ekki að adda mér inn á msn svo ég get ekki talað við neinn !! (*pirr*)
Þegar ég vaknaði í morgun blasti náttborðið við mér og ég fékk bara þennan svaðalega hausverk (I'm singing in the rain…)
Sá sem nennti að lesa ruglið í mér á heiður skilinn (ef ekki þá segi ég bara: “lata fólk !! ” )
(",)