Þverflautur eru oft úr brassi ef ég man rétt, er samt ekki viss … Klarinett er líka oftast úr plasti, óbó og enskt horn líka og saxófónar eru alltaf úr einhverjum málmi (þá brassi býst ég við). Samt eru þetta allt tréblásturshljóðfæri. Einu tréblásturshljóðfærin sem eru úr tré eru fagott, dýr klarinett og sumar blokkflautur. Einhver hérna á huga reyndi um daginn að telja mér trú um að þverflauta væri málmblásturshljóðfæri, píanó væru alls ekki strengjahljóðfæri því þau líktust ekki öðrum...