Þetta heitir hringöndun … Þetta er held ég mjög erfitt og þarf mikla þjálfun. Allavega er þetta notað á þverflautu en ég hef aldrei heyrt neinn gera þetta … Maður ætti heldur ekki að gera þetta. Öndun er ekki bara til að maður kafni og líði yfir mann, hún er líka til að móta laglínuna. Maður þarf að gera öndunarpásur á réttum stöðum svo lagið passi. Meira að segja strengjahljóðfæraleikarar anda svona, þótt þeir þurfi þess ekki. Þess vegna ættu allir að læra að anda á réttum stöðum, það...