Kannast við þetta. Ég lenti í þessu í haust. Ég var reyndar með hausverk öðru megin útaf vöðvabólgu, og kvef. Ég held að ég hafi fengið eyrnabólgu, svona eins og litlir krakkar fá. Taktu bara verkjatöflur og bíddu eftir að þetta fari. Ef þetta er venjuleg barna-eyrnabólga gengur þetta bara yfir á nokkrum dögum. Sumir læknar gefa pensilín við svona en það er algerlega ónauðsynlegt.