Ég baka líka vandræði í dag :S Ég var að vinna í búð og rakst í takka svo ég lét einhvern borga 7 sinnum fyrir sömu vöruna :S Sem betur fer gat ég lagað þetta … Einu sinni átti systir mín að baka köku fyrir fjáröflun. Hún bakaði eftir uppskrift sem við notum alltaf, og hún eyðilagðist … Svo keypti hún kökupakka úti í búð (betty crocker), hún eyðilagðist líka … Svo gerði hún aðra sem eyðilagðist … Svo gerði hún fjórðu kökuna og hún tókst loksins :) Þennan dag fékk ég fullt af þurrum og...