Það virðist sem allar stærstu pælingar mannsins strandi á þessum leiðinda óendanleika. Tilgangur lífsins, hvernig heimurinn varð til, tíminn, úr hverju er efnið og alveg örugglega margt margt fleira. Svo stoppa mörg eðlisfræðiprójekt á honum líka.

Það hljóta að vera til gommurnar af pælingum um þennan erkifjanda mannlegrar eindahugsunnar, skjótið.