Veistu, það er ekkert mikið minna dóp úti á landi, bara hlutfallslega svipað … Það sem hann var líklega að meina er að hann vissi ekki að þetta væru hans vinir sem voru í þessu. Ég veit hvað þetta er algengt og hvað eru margir í kringum mann í þessu, en maður áttar sig ekki á því hvað þetta er nálægt, að þetta séu manns eigin vinir en ekki eitthvað fólk útí bæ …