Ég er búin að vera svona í 3 ár … Get ekki hreyft hausinn mikið eða neitt og alltaf með hausverk (tek samt sjaldan lyf) Það fyrsta sem þú þarft að hugsa er að þú ert að gera eitthvað vitlaust. - Passaðu að sitja alltaf rétt, ekki of hokin eða bogin. - Passaðu að anda ofan í maga. Ekki fara upp með axlirnar. Þú getur prófað að liggja með eitthvað á maganum (bók) og þá finnurðu hvernig maður á að anda - Það getur verið að þú sofir ekki rétt, vond dýna eða vondur koddi. - Ef það er ekkert svona...