Ég var að fá einkunnina mína úr stúdentsprófi í dönsku … Ég náði og fékk 9!!! :D Ég samhryggist þér að þurfa ennþá að þola þetta ógeð (ég vil taka það fram að þetta er örugglega eina tungumálið í heiminum sem ég hata, ég elska önnur tungumál :P) Þar sem þessi korkur var gerður í gær (er það ekki?) ætla ég að segja hvað ég gerði í gær :) Ég var úti að gera ekki neitt, hitti meaniac hérna á huga og vini mína og við borðuðum pizzu og fórum út að leika okkur :D Frábær dagur :)