Gerði hann tónlistina í myndunum? Ég hélt það en þá sagði einhver að Patrick Doyle og einhver annar sem ég hef aldrei heyrt um hefði gert hana og systir mín á meira að segja nótur úr 2. myndinni sem stendur að höfundur sé annar þeirra (æ, ég man ekki, allavega ekki John Williams) Eða er það bara einhver vitleysa?