Síðustu 2 daga hef ég verið nokkuð máttlaus í vinstri framhandleggnum sem að kemur dáldið niður á lyftingunum. Það er eins og aðeins hálfur framhandleggurinn sé máttlaus, en þetta er farið að fara dálítið í taugarnar á mér.

Ég er með marblett á þessu svæði, sem að er reyndar alveg að hverfa. Gæti verið að hann valdi þessum dofa, eða gæti það verið klemmd taug einhvers staðar? Hefur einhver reynslu af svona máttleysi?
Sod-Off Baldrick.