Ef þú getur ekki einu sinni munað eftir að sækja um vinnu ertu í vondum málum … Ég mæli með því að þú kíkir í einhverja búð, sjoppu eða kannski á hótel hvort vantar vinnu. Miklu betur borgað en unglingavinnan. Ef þú værir í litlu sjávarþorpi væri auðvitað frystihúsavinna möguleiki sem er örugglega best borgaða sumarvinnan, en það eru ekki allir sem komast í það :P