Ég er í Menntaskólanum á Egilsstöðum og mér finnst mjög fínt þar. Það er ágætt félagslíf, sérstaklega ef maður er á heimavist. Ég er reyndar ekki mikið inní drykkjunni en ég veit alveg að það er eitthvað um það, eins og í öðrum skólum. Sérstaklega samt niðri á fjörðum, held ég.