Hvað eruð þið búin að lesa eftir hann?
Það svara flestir í könnuninni hér við hliðina á að “The Da Vinci Code” sé besta bókin eftir hann en ég held eiginlega að það sé vegna þess að fólk hafi bara ekki lesið neitt annað eftir hann…eða hvað?

Ég er búinn að lesa allar nema Deception potin, er að lesa hana núna, og mér finnast “Digital Fortress” og “Englar & Djöflar” báðar vera betri en Da Vinci Code!

En ykkur?


……Ég bíð bara spenntur eftir “The Salomon key” en hún er þriðja og síðasta bókin í triology-unni um Robert Langdon.