Jæja svona standa stigin í þessari tilrauna triviu hjá mér.

Ama = 4 rétt svör.
Miriel = 3 rétt svör.
Snitch = 3 rétt svör.
Tordek = 2 rétt svör.
neonballroom = 2 rétt svör.
dala = 2 rétt svör.
xxvillimeyxx = 1 rétt svar.

Svör:

1. Útför Daníels var fámenn. Hann var jarðsunginn í litlu kapellunni í Fossvogskirkju strax á mánudeginum.
Synir Duftsins / Arnaldur Indriða.


2. “Gekk Jesú í hjónaband? Og eignaðist börn?”
Við enda hringsins / Tom Egeland


3. Ef þið eruð ekki þeim mun eftirtektarlausari lesendur hafið þið eflaust getið ykkur þess til að skrásetjari þessarar frásagnar er ég, Isabel de Romeu.
Zorró / Isabel Allende


4. “Who will guard the guards?”
Digital Fortress / Dan Brown


5. “It is our choices Harry, that show what we truly are, far more than our abilities.”
Það svöruðu sumir bara Harry Potter þannig að ég gaf rétt fyrir hvaða Harry Potter bók sem var nefnd en þetta er úr: Harry Potter And The Chamber Of Secrets / JK. Rowling


6. 58,5 kg (algjört fitluflæði), kærastar 1 (húrra!), drættir 3, (húrra!), hitaeiningar 2100, hitaeiningar brennt í dráttum 600, semsagt hitaeiningar alls 1500 ( til fyrirmyndar).
Bridget Jones diary / Helen Fielding


7. “Faster, faster!” said the Witch.
The Lion, Witch and the Wardrobe / C.S.Lewis


8. En verst af öllu var að hann hneppti frá buxunum og benti á þetta sem allir strákar hafa og ætlaðist til að hún horfði.
Kvenspæjarastofa númer eitt / Alexander McCall Smith.


Flott þá er þetta komið, er ekki einhver sem vill taka það að sér að búa til næstu triviu?