Teatree olía er mjög góð á öll bit. Þú getur örugglega fengið það í einhverju apóteki, annars fæst hún í búðum eins og Betra líf. Það er frekar vont fyrst þegar maður setur hana á en hún virkar vel. Ég held að hún sótthreinsi bitin. Hún er líka mjög góð á allskonar sár, nema bara að passa sig að mann svíður undan henni fyrst.