Þegar ég fæ túrverki verð ég að passa að borða rosalega mikið. Ef ég verð svöng í smá stund verð ég bara veik, mér verður óglatt, ég fæ svitaköst, svima, hausverk og skelf svo hræðilega. Þetta er alveg ógeðslegt! Svo fylgja auðvitað sjálfir túrverkirnir með öllum þessum ósköpum! Það ætti að banna þetta.