Þetta er svo stórt svæði, það er alveg nóg pláss fyrir alla. Ég hef bara pínulitlar áhyggjur af því að við séum orðin of sein að finna eitthvað almennilegt :S Við erum búin að plana að vera á “myllusvæðinu” (það er eitthvað svæði kringum myllu, bara gott að rata þangað :P Einhver kallaði þetta alltaf myllusvæðið) ef það verður ekki fullt …