Mig langaði svo að fara á þá hérna líka :( En ég sætti mig alveg við að fá að fara úti. Ég er líka búin að plana það hvernig ég get verið framarlega :P Ég fer á The Strokes tónleika (veit ekki hvað þeir spila en einhver sagði að ég ætti að fara á þá), svo hef ég bara nesti með mér og horfi á alla Franz Ferdinand tónleikana og svo er Roger Waters á eftir þeim. Ég hef nægan tíma til að troða mér á góðan stað ;) Það eru 4 klukkutímar … Eins gott að þetta virki! :D