Þú hefur ekki kynnst fyrrverandi herbergisfélaga mínum. Hún á ekki fataskáp, hún þrífur í mesta lagi kannski fyrir jólin (og fjölskylda hennar líka), hún fer ekki í oft í sturtu, hún á ekki ilmvatn né svitalyktareyði, hún kann ekki að ganga frá neinu og það er allt úti um allt hjá henni. Ég skipti um herbergi eftir 1-2 vikur …