Já, sammála. Samt kemur það fyrir að myndir eru vel gerðar. Cristine, sem er gerð eftir 8 gata Buick eftir Stephen Kink, er nokkuð góð. Hún er líka ekki eftirherma af bókinni heldur er bara söguþráðurinn sami. Allt umhverfi er öðruvísi. Það er nokkuð vel gert :)