Ég horfði á Tomma og Jenna þegar ég var lítil, ég veit ekki hvort ég var bara svona skýrt barn, en ég sá þetta bara sem grín og vissi að það ætti ekki að gera svona. Tommi og Jenni eru dýr, menn haga sér öðruvísi. Hinsvegar tók ég mér til fyrirmyndar t.d. þætti sem fjölluðu um líffræði og sögu á skemmtilegan máta og lærði mikið af þannig þáttum (Einu sinni var hét einn) Það getur vel verið að krakkar verði ofbeldisfyllri af því að horfa á svona, en af hverju ekki allir? Sumir hafa bara...