Veistu, ég og vinir mínir vorum einmitt að tala um stefnuljós og við vorum að fatta að aldrei í ökutíma (erum öll með bílpróf) var okkur sagt að það væri skylda að gefa stefnuljós. Manni er kennt hvar eigi að gefa stefnuljós og allt það en aldrei að það sé skylda eða sé hægt að sekta mann fyrir það, þótt það sé enginn bíll … Reyndar finnst mér þetta bara vera common sense, en kannski eru ekki allir sammála um það … Ég gef alltaf stefnuljós, gleymi því auðvitað einhverntímann, en allavega gef...