Fyrirgefðu, ég verð að verja hana aðeins. Ég þekki hana, og ég þekki svona týpur sem þú talar um, og hún er alls ekki þannig. Ég bara held að hún sé að gera þetta óafvitandi, heldur að hún sé ekki að kjafta frá neinu sem mátti ekki kjafta frá. Veit samt ekki alveg hvað það var sem hún kjaftaði frá, enda kemur það mér eiginlega ekki við.