Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dha
dha Notandi frá fornöld 36 ára kvenmaður
1.508 stig

Re: Vinkona

í Tilveran fyrir 19 árum
Ég þekki þessa stelpu … Meira að segja ein af bestu vinkonum mínum … Ég held bara að hún geri þetta ósjálfrátt, hún gerir stundum hluti sem hún ætti ekki að gera alveg án þess að fatta það, þannig er hún bara. Fyrir utan það er hún frábær manneskja.

Re: Vinkona

í Tilveran fyrir 19 árum
Mæli með því að þú talir við hana. Annars hefur hún aldrei sagt neitt merkilegt við mig um þig. Aldrei. Og ég er ein af þeim sem hún treystir fyrir hlutum (held ég allavega) …

Re: Haha :D

í Tilveran fyrir 19 árum
Fyrirgefðu :(

Re: Haha :D

í Tilveran fyrir 19 árum
Notaðu gæsalappir, annars misskilur tregt fólk eins og ég það sem þú segir ;)

Re: Haha :D

í Tilveran fyrir 19 árum
Hver var mikil gelgja? Varst þú ekki að skrifa þetta … Ekki nota orðið “ei” í venjulegu máli. Bætt við 2. september 2006 - 19:25 Fatta þetta núna …

Re: url? whut?

í Hugi fyrir 19 árum
Nákvæmlega þessi slóð hefur verið bönnuð oft, af því hún hefur titil sem segir eitthvað eins og “mmmm … sleef” eða eitthvað :P

Re: url? whut?

í Hugi fyrir 19 árum
Það er bannað að hafa eitthvað í undirskriftinni sem segir eitt en er annað. T.d. að plata fólk til að fara inná þessa slóð (sem er orðið frekar gamalt hvort sem er)

Re: Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum
Takk :)

Re: Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum
Veistu, ég keypti dósaupptakara áðan til að opna hel$/*#% dósina, og upptakarinn er eitthvað gallaður! Það tók 5-10 mínútur og 2 manneskjur til að opna þetta og það fór annassafi útum allt! :( Leiðinda dós … En ég fékk ananas :)

Re: Sjáumst á ljósanótt!

í Tilveran fyrir 19 árum
*pot* Halló :)

Re: Haha :D

í Tilveran fyrir 19 árum
Vá, spennandi … Ég hitti líka Haffa frá Fásk … Er að fara sem skiptinemi eftir 7 daga, er það ekki?

Re: Hvaða bönd ?

í Metall fyrir 19 árum
Sammála þessu!

Re: Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum
Bara allt! Samt er ferskur ananas bestur, nema maður meiðir sig í munninum af honum :S

Re: Rólegur/Afslappandi Jazz.

í Jazz og blús fyrir 19 árum
Já, Stan Getz hefur alltaf verið í uppáhaldi. Hef því miður lítið verið að kaupa diska því það er engin svona diskabúð þar sem ég bý heldur bara hægt að kaupa þetta nýjasta og vinsælasta í 11-11 :S

Re: Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum
Gat það ekki :( Er að fara út í búð að kaupa meira að borða og ætla að kaupa dósaopnara … Og meiri ananas!

Re: Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum
Ananas er góður! Ég ætla að kaupa mér dósaopnara :D Og meiri ananas!

Re: Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum
Ég prófaði hnífinn, komu bara einhverjar litlar ómerkilegar holur, ekki nálægt því í gegn …

Re: Ég er svo þreytt..!!

í Tilveran fyrir 19 árum
En leiðinlegt að hafa engan til að tala við … :/ Get því miður lítið hjálpað þér …

Re: Rólegur/Afslappandi Jazz.

í Jazz og blús fyrir 19 árum
O Pato! Vinkona mín var alltaf að spila það á saxófón einu sinni :D Flott lag :)

Re: Ég er svo þreytt..!!

í Tilveran fyrir 19 árum
Þú ættir að ræða við vini þína/fjölskyldu og segja að þú viljir hjálp frá þeim. Það þýðir ekkert að senda fólk til læknis og láta það taka töflur og gera svo ekkert annað í því … Bætt við 1. september 2006 - 23:30 Veistu, þegar ég las þetta fyrst fann ég hjá mér mikla þörf fyrir að knúsa þig :/ Kannski líka af því ég er hálfeinmana í augnablikinu … (er ein heima að láta mér leiðast)

Re: Fyrstu skrefin...varðandi stelpu

í Rómantík fyrir 19 árum
Fólk sem valhoppar hlýtur bara að vera skemmtilegt :D Vinur minn á það til að valhoppa um skólann og syngja strumpalagið :D (hann er mjög spes, með rautt skegg :D)

Re: Fyrstu skrefin...varðandi stelpu

í Rómantík fyrir 19 árum
Hahahaha :) Þetta með “hvaða tíma ertu í?” er fínt. Spyr alltaf þegar mér leiðist og veit ekki hvað ég á að tala um við vini mína :P Conversation starter hjá mér er mjög auðvelt, ég er í mötuneyti :P

Re: ehm

í Rómantík fyrir 19 árum
Ég var hrifin af vini mínum, við byrjuðum saman og þá fattaði ég að hann var miklu betri vinur og við hættum saman :) Hann er ennþá ágætur vinur minn …

Re: Trú og/eða pólitík..!!

í Rómantík fyrir 19 árum
Veistu, það ætti ekki að vera mikið mál. Fólk hefur oft gert þetta. Ég gæti alveg sætt mig við svona. Fólk með aðrar stjórnmálaskoðanir er heldur ekkert slæmt, þá er bara hægt að rífast útaf pólitíkinni í fréttunum :)

Re: Nice guy

í Rómantík fyrir 19 árum
Ég myndi ALLS EKKI fíla svona strák sem fer í ræktina og er alltaf fullur og þannig. Ég bara fíla ekki þannig týpur. Allir vinir mínir eru nördar og þannig fólk vil ég umgangast. Og líkaminn er ekki allt sem skiptir máli. Fólk getur litið mjög vel út þótt það sé feitt. Ég veit t.d. um stelpu sem er (ljótt að segja þetta) einfaldlega feit, en alltaf þegar ég sé hana sé ég allt sjálfstraustið, hún lítur bara mjög vel út, bara útaf sjálfstraustinu (ég þekki hana ekki neitt). Vinur minn er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok