Ég myndi ALLS EKKI fíla svona strák sem fer í ræktina og er alltaf fullur og þannig. Ég bara fíla ekki þannig týpur. Allir vinir mínir eru nördar og þannig fólk vil ég umgangast. Og líkaminn er ekki allt sem skiptir máli. Fólk getur litið mjög vel út þótt það sé feitt. Ég veit t.d. um stelpu sem er (ljótt að segja þetta) einfaldlega feit, en alltaf þegar ég sé hana sé ég allt sjálfstraustið, hún lítur bara mjög vel út, bara útaf sjálfstraustinu (ég þekki hana ekki neitt). Vinur minn er...