Lítur vel út :) Ég er samt svo vön Canon, veit að þær eru góðar og kann alveg á þær. Pabbi minn (menntaður ljósmyndari) notar líka alltaf Canon (reyndar kann ég ekki á hans myndavél, of mikið af tökkum :S) En gott að vita af þessari líka :) Fæ mér reyndar örugglega Canon i Zoom þar sem hún lítur út fyrir að vera góð og kostar ekki of mikið ;)