Vá, ég er bara með kökk í hálsinum og tár í augunum eftir að hafa lesið þetta. Ég þori ekki einu sinni að ýminda mér hvernig mér liði ef ég myndi missa einu systur mína, tvíburasystur mína. Ég er ekki viss um að ég gæti lifað. Það er svo leiðinlegt að heyra svona því ég veit að það eru til 20 aðrar svona sögur sem hafa gerst á þessu ári. Ég veit ekki með ykkur, en ég fer varlega í umferðinni. Maður veit aldrei hvað gæti gerst …