Ofverndun! Það ætti að kenna foreldrum að ala upp börnin sín. Vinkonu minni var bannað að drekka, þess vegna byrjaði hún að drekka til að “mótmæla” foreldrum sínum. Vinur minn er hræðilega ofverndaður, ég held að það sé líka ástæðan fyrir að hann er eini í vinahópnum sem drekkur. Ég er langt frá því að vera ofvernduð, mér hefur aldrei verið bannað að drekka eða reykja, ég geri hvorugt. Hvað segir þetta okkur? Það er slæmt að ofvernda börnin sín!