“Fyrstu vikurnar (2 vikur ca) var hann samt svo lítill í sér að ég varð sjálfur að svæfa hann, annars gat hann ekki sofið” Awwww … Ég bráðnaði alveg þegar ég las þetta. Hversu sætt er það? Ég átti einu sinni kött, veit ekki hvernig við fengum hana en hún var búin að eiga aðra eigendur og hét Sonja. Hún var ekki mjög góður köttur, frekar fúl og leiðinleg. En ég var of lítil til að fatta það. Mér fannst hún æði og ég og systir mín ákváðum að gefa henni nafnið Sonja Bjalla Sæta Rós (við gátum...