Ég hef tvisvar brotið gleraugun eins. Það getur verið að þau hafi orðið viðkvæm þarna, ég nefnilega veit að það er ekki auðvelt að brjóta gleraugu bara við það að rétta aðeins úr þeim :O (ég geri það oft sjálf, nenni ekki að fara og láta laga þau nema annað slagið þegar ég læt stilla þau) Ég vona að þú fáir fljótt ný gleraugu, það er alls ekki gaman að sjá ekki neitt! Bætt við 2. nóvember 2006 - 08:31 BTW, ég er að fara að fá ný gleraugu bráðum og þessi sem ég er með núna eru fyrstu sem ég...