Veistu, mig langar virkilega mikið að skipta á þessum verkefnum þínum og lesa örfáa kafla í Njálu … Snorra-Edda er svo skemmtileg!!! :D Annars vorkenni ég þér að þurfa að læra í fríinu, ég fæ ekki einu sinni frí og þarf að læra allar helgar (nema þessa, var að vinna og pældi ekki í því hvort ég þyrfti að læra)