Já, ég meina það. Það er algengara að útlendingar séu kurteisari en Íslendingar. Ég reyndar tók mikið eftir því, kannski var ég bara heppin að lenda á öllum kurteisustu, eða þá að þeir fara frekar út á land eða eitthvað. En ég hitti mest af skemmtilegum Dönum, margir mjög skemmtilegir og kurteisir og voru allir jafn ánægðir þegar ég reyndi að tala við þá á dönsku :P En þetta með að útlendingar séu kurteisari sá ég mjög vel á Hróarskeldu. Það var svo skrítið hvað allir voru kurteisir og...