Ég er svo innilega sammála þessu. Ég er eins og þú, hef alveg verið hrifin af strákum en hef aldrei verið mikið að sækjast eftir sambandi. “Prófaði” það í fyrra en það gekk ekki upp því mér fannst ég frekar vilja eyða tímanum með öllum vinum mínum en bara honum (og vildi frekar að hann væri vinur minn, sem hann er ennþá) Svo á ég svona vinkonu sem er alltaf með einhverjum, sem er að gera alla vitlausa. Hún nefnilega tekur ekki alltaf eftir því hvernig fólki í kringum hana líður. Og svo er...