Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dha
dha Notandi frá fornöld 36 ára kvenmaður
1.508 stig

Re: Þraut fyrir þá bestu

í Skóli fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Æ, ég nenni ekki að reikna þetta … Er búin að gera 20 svona dæmi síðustu vikurnar (gafst upp og sleppti hinum 50 sem ég hefði átt að gera)

Re: Abbabbabb!

í Leikhús fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ef þú talar ekki frönsku, af hverju gastu þá sagt þetta? :P Je ne parle pas beaucoup francais :)

Re: Þraut fyrir þá bestu

í Skóli fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég teiknaði það upp fyrir þig. Því miður illa teiknað enda gert í paint með einhverri pínulítilli mús sem hlýðir ekki :S (ég sakna tölvunnar minnar :/) En þetta skilst. http://img98.imageshack.us/img98/9085/sapj8.png Bætt við 5. nóvember 2006 - 01:46 Ég var ein af 2 sem gerðu þetta … Mér fannst þetta skemmtilega erfitt! (miðað við að vera hálfnuð með stæ303)

Re: Ritæfingaforrit

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ah, skil :)

Re: Abbabbabb!

í Leikhús fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Oui, Abbababbababb est formidable!

Re: Ritæfingaforrit

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hugi.is? Ég persónulega var aldrei neitt góð í vélritun, sama hvað ég eyddi miklum tíma í ritfinni. Svo fór ég að nota msn, huga og blogga og þá þjálfaðist ég í þessu.

Re: Abbabbabb!

í Leikhús fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mon Dieu! (OMG á frönsku) Ég elskaði þessa plötu!

Re: Patrekur kemur til Reykjavíkur!

í Leikhús fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Búið að koma í minn skóla :) (ME) Þetta er æðislegt leikrit!

Re: Jól&trú

í Hátíðir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég hef alltaf verið mjög trúuð, örugglega bara af því ég var í kór þegar ég var lítil og var alltaf að syngja í kirkjunni. Ég verð samt að viðurkenna að ég hef örugglega haldið jólin bara af því það er hefð og það er eitthvað skemmtilegt. Fer venjulega ekki í kirkju á aðfangadag en við höfum stundum farið um miðnætti og það er svo notalegt :) Ég hinsvegar fermdist fyrir trúna. Bætt við 5. nóvember 2006 - 01:05 Samt er ég síðustu árin eiginlega hætt að vera eins trúuð og ég var. Ekki endilega...

Re: Jólalög :)

í Hátíðir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það eru bara ákveðnir diskar sem koma mér í jólaskap. Ég ætla ekkert að fara að telja það upp núna, bíð með að hugsa svona allavega þangað til í miðjum nóvember ;)

Re: Hugi ??

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Eiginlega það sem truflar mig mest í firefox er að ég er ekki með mús og nota alltaf örvatakkana til að skrolla (er bara búin að venja mig á touchpad-inn og örvatakkana) en í firefox skrollast helmingi hægar þannig að maður þarf að annað hvort ýta helmingi oftar eða bíða helmingi lengur.

Re: /grafik

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Á áhugamálum þar sem eru sendar margar myndir inn geturðu þurft að bíða, stundum lengur en þetta.

Re: Hugi ??

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Veistu, ég downloadaði firefox af því ég hélt að það væri skárra en þetta rusl sem IE er. Komst svo að því að þetta er alveg jafn leiðinlegt forrit, bara öðruvísi gallar, svo ég nennti ekki að venja mig á það … Er að pæla í að prófa Opera eða eitthvað …

Re: Hugi ??

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ef þú kommentar, ýtir á áfram og ýtir svo tvisvar á back ertu kominn á sama stað aftur. Alveg eins og á mbl.is

Re: Örvæntingarfull?

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég er svo innilega sammála þessu. Ég er eins og þú, hef alveg verið hrifin af strákum en hef aldrei verið mikið að sækjast eftir sambandi. “Prófaði” það í fyrra en það gekk ekki upp því mér fannst ég frekar vilja eyða tímanum með öllum vinum mínum en bara honum (og vildi frekar að hann væri vinur minn, sem hann er ennþá) Svo á ég svona vinkonu sem er alltaf með einhverjum, sem er að gera alla vitlausa. Hún nefnilega tekur ekki alltaf eftir því hvernig fólki í kringum hana líður. Og svo er...

Re: svo týpisk pæling :)

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jah, ég er með nokkra stráka á msn sem ég umgengst daglega og er nokkuð viss um að vilja ekki meira (annars væru þeir löngu búnir að gera eitthvað í því). En reyndar var það ekki þannig að ég kynntist þeim á msn heldur fékk ég msn eftir að þeir urðu vinir mínir.

Re: Þraut fyrir þá bestu

í Skóli fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta er svo mikið léttara en bónusdæmið sem ég gerði um daginn. Á ég að sýna þér það?

Re: Varúð óveður

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jah, ég veit bara að þessi óveður sem ég man eftir síðustu ár voru ekki mikið skárri en það sem er verið að lýsa í fréttunum. Hinsvegar skil ég ekki millibör en ef þú myndir segja mér þetta í Pascölum myndi ég kannski fatta hvað þu ert að meina … Bætt við 4. nóvember 2006 - 23:54 En eins og ég sagði sleppti ég versta veðrinu af því það voru fleiri fréttir um það (hétu ekki bara “óveður í öræfum”) en mér hefur verið sagt að það sé svipað og það sem er talið að gerist á morgun. Fólk man...

Re: fkn emo veður

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Takk :) Ég held samt að Vestmannaeyjar séu meira útlönd … Kannski Egilsstaðir líka (af því það er alltaf svo útlenskt veður þar)

Re: fkn emo veður

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
:( Ég er þá ekki í útlöndum :D Er í Reykjavík um helgina :)

Re: fkn emo veður

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nei, takk.

Re: Varúð óveður

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
http://horn.is/n_nanar.php?ID=2872 http://horn.is/n_nanar.php?ID=2658 http://horn.is/n_nanar.php?ID=2258 Ég fann 8 svona fréttir síðustu 3 árin. Ok, það er ekki alltaf yfir 50 m/s en oft yfir 40. Bætt við 4. nóvember 2006 - 23:25 Þarna sleppti ég fréttinni þar sem húsið fauk hjá vinkonu minni. Ég nennti ekki að leita að henni.

Re: Varúð óveður

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það virðist sem fólk gleymi því að þótt þetta sé sjaldgæft í Reykjavík þýðir það ekki að það sé allt landið. Hviður yfir 50 m/s er kannski ekki á hverjum degi en örugglega a.m.k. einu sinni til tvisvar á ári í Öræfum (Hornafirði) og ég hef alveg verið í svona óveðri nokkrum sinnum.

Re: fkn emo veður

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það er alltaf að koma svona öfga-veður heima, nema núna er eina skiptið sem það verður verra annarsstaðar á landinu. Og veistu hvað? Þá fór ég einmitt í fyrsta skipti í langan tíma til Reykjavíkur! Eltir vonda veðrið mig kannski?

Re: fkn emo veður

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þú meinar í Reykjavík. Það er nóg af stormum t.d. í Öræfum ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok