Það sem ég er að reyna að segja er að af þeim 20 sem ég veit um sem hafa haft þetta vandamál ert þú eina sem þarf á læknishjálp að halda. Fattarðu hvað ég meina? Þótt þú sért í veseni með þetta, þá eru það ekki allir sem fá smá svima annað slagið. Ég hef alltaf verið svona og það eina sem hefur gerst er að ég fæ hausverk þegar mig svimar of mikið … Ekki mjög merkilegt.